sumt efni, eins og t.d. myndir koma upp bara ef þú klikkar á enska-hnappinn. Þessu verður kippt í lag bráðlega
4. október 2012
Um heimasíðuna
26. september 2012
Ný heimasíða
.jpg)
Þetta er nýja síðan mín. Ný slóð, www.siggibjorns.com sem er tengd við gömlu slóðina svo að þið komið inn á þetta í gegnum hana líka, allavega í bili. Var að fá sniðið í hendurnar og er að byrja að fylla upp í það sem þarf. Byrja á að setja inn hvar ég spila næstu vikur, og svo kemur þetta smásaman inn. Þessi mynd sem fylgir þessari frétt er af mér og Keith Hopcroft, en við höfum spilað mikið saman í ...
26. september 2012
New website
.jpg)
Am just starting to put stuff on my new website. New adress www.siggibjorns.com, but for a while my old one is going to be up and connected to this one
© Siggi Björns 2018 | email: siggibjorns@hotmail.de Site Design: Magnus H | CMS: WebSmith