English Deutsch

Blús báðum meginn / Bluesy on Both Sides

Þarna eru nokkrir blús-standardar, sem Siggi tók upp á Nýja Sjálandi og á Íslandi. Á Nýja Sjálandi með tveimur böndum frá Tauranga og Maunt Maunganui. Gorilla Biskit, og Hard to Handle. Á Íslandi hjálpuðu Sigga KK, Þorleifur Guðjónsson og Sigtryggur Baldursson. Upptökuna gerði Pétur Gíslason


"Live at Sørens"

"Live at Sørens". Nokkur lög af pöbb-prógrammin Sigga um 1995.  Tekið upp með áhorfendum.


Guitars & Bars

Þessi kom út 1989 og eru á henni nokkrir tónlistarmenn sem voru á pöbbarölti með gítarana sína í Kaupmannahöfn um það leiti.


© Siggi Björns 2018 | email: siggibjorns@hotmail.de Site Design: Magnus H | CMS: WebSmith